Day

ágúst 3, 2023
Velkomin á pallborð Kvenréttindafélags Íslands og Trans Íslands á Regnbogaráðstefnu Hinsegin daga 2023, fimmtudaginn 10. ágúst kl. 9:45 í Hátíðarsal Iðnó. Í þessu pallborði á Regnbogaráðstefnu Hinsegin daga 2023 verður kafað í hvernig femínísk félög og hinsegin félög geta spornað gegn anti-trans áróðri í sameiningu. Slíkur áróður hefur færst í aukana undanfarin ár víðsvegar um...
Read More