Menningar- og minningarsjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutun styrkja árið 2023. Að þessu sinni mun sjóðurinn leggja megin áherslu á menningar- og menntastyrki til kvenna sem teljast tilheyra eða vinna með minnihlutahópum hérlendis. Umsóknir geta verið bæði fyrir styrki til einstaklinga og hópa. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2023 Með umsókn skulu fylgja upplýsingar...Read More