Day

nóvember 7, 2023
Auður Önnu Magnúsdóttir hefur hafið störf sem framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands. Félagið er með elstu félagasamtökum landsins, var stofnað af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur árið 1907 og vinnur að kvenréttindum og jafnri stöðu allra kynja á öllum sviðum samfélagsins, þar með talið í atvinnulífi, stjórnmálum og fjölmiðlum. Félagið leggur áherslu á mannréttindi og vinnur gegn hvers konar mismunun...
Read More