Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907.
Í fimmta fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Zimbabwe. Sagðar eru fréttir um Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna, um Istanbul sáttmálann og frá Sameinuðu þjóðunum.