Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins heldur erindi á fundi WorkEqual í Írlandi og spjallar um dagvistunarmál á Íslandi og framgang kvenna á vinnumarkaði. WorkEqual eru samtök sem vinna að jöfnum aðgangi kvenna að vinnumarkaði í Írlandi, en þar eru hindranirnar gífurlegar, þá sér í lagi vegna þess að dagvistunarúrræði eru takmörkuð og fokdýr.

Fundurinn hefst kl. 11:00 fimmtudaginn 25. nóvember og er á netinu. Smellið hér til að taka þátt: https://bit.ly/3kJ7zv8

Aðrar fréttir