Aðalfundur KRFÍ verður haldinn í samkomusal Hallveigarstaða, þriðjudaginn 15. apríl nk. kl. 17:00. Venjuleg aðalfundarstörf ásamt erindi um nýju jafnréttislögin sem samþykkt voru á Alþingi 26. febrúar sl.
Allir velkomnir. Skuldlausir félagar hafa atkvæðisrétt til kosningar stjórnar og fl. Veitingar.