Ársrit Kvenréttindafélags Íslands, 19. júní, er komið út. Hægt er að nálgast eintak í öllum helstu bókabúðum landsins og á skrifstofu KRFÍ. Eintakið kostar 800 kr.
Meðal efnis eru viðtöl við Kristín Pétursdóttur og Höllu Tómasdóttur hjá Auði Capital, Margréti Sverrisdóttur formann KRFÍ og Jóhönnu Sigurðardóttur félags-og tryggingamálaráðherra. Umfjöllun er um nokkrar áhugaverðar bækur og sagt er frá starfsemi KRFÍ í skýrslu stjórnar.