Ætlar þú, eða einhver sem þú þekkir, að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis, laugardaginn 23. ágúst? Nú er hægt að hlaupa til góðs og heita á ýmis góðgerðar- og félagasamtök þ.á.m. Kvenréttindafélag Íslands. Við hvetjum alla félaga og velunnara KRFÍ að heita á félagið. Vinsamlegast kynnið ykkur leikreglurnar á slóðinni http://www.glitnir.is/marathon/?_s_icmp=6Po3e2Pu þar sem einnig er hægt að skrá sig til þátttöku í hlaupið.