Aðalfundur Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn, 13. nóvember nk. 19:00 í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu 14, 101 Reykjavík.
Allar konur af erlendum uppruna er hvattar til að mæta á fundinn.
Þær sem vilja bjóða sig fram í stjórn Samtakanna þurfa að senda eftirfarandi upplýsingar um sig á netfangið womeniniceland@womeniniceland.is:
- nafn
- heimilisfang
- netfang
- símanúmer
- lýsingu á reynslu og því sem þið viljið ná fram fyrir Samtök kvenna af erlendum uppruna
Sendist fyrir 10. nóvember nk.