Jafnréttisráðstefnan Nordiskt Forum hefst núna á fimmtudaginn, og konur og karlar alls staðar að frá Norðurlöndunum flykkjast til Malmö!
Skipuleggjendur ráðstefnunnar í Svíþjóð hafa tekið saman lista yfir menningarviðburði sem verða haldnir á ráðstefnunni, tónleika, bókakynningar, listaviðburði. Hægt er að hlaða niður handhægum lista (á sænsku) með því að smella hér!