Íslenska kvennahreyfingin stóð fyrir viðburði á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW eða Commission on the Status of Women) 2015. Að því tilefni lét Kvenréttindafélag Íslands hanna bækling og plakat til að auglýsa viðburðinn.
Hægt er að hlaða efninu niður hér:
- Auglýsingu til að birta á vef, jpg skrá – góð gæði : gott til að innfella í tölvupósta og til að birta í frétt á vefsíðum
- A4 plakati í vefgæðum, pdf skrá : hægt að senda með í tölvupósti sem viðhengi
- A5 dreifiriti í vefgæðum, pdf skrá : hægt að senda með í tölvupósti sem viðhengi
- A5 dreifiriti í prentgæðum, með prentmerkjum : aðeins nota til að senda til prentara
- A4 plakati í prentgæðum, með prentmerkjum : aðeins nota til að senda til prentara
A4 plakat
A5 dreifirit