Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW, eða International Alliance of Women, frá stofnun okkar 1907.
Í fyrsta fréttabréfi ársins 2016 er sagt frá áhugaverðum viðburðum sem munu eiga sér stað á Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (CSW) sem verður haldin í New York 14.-24. mars næstkomandi.