Samfélagssjóður AlheimsAuðar var stofnaður í mars sl. og mun úthlutun úr sjóðnum fara fram 19. júní ár hvert. Umsóknarfrestur í ár um styrk úr sjóðnum er 29. maí nk. Markmið sjóðsins er að hvetja konur til athafna og frumkvæðis og verður til framtíðar sérstaklega horft til þess að ljá konum í þróunarlöndum styrk. Sjá nánar á slóðinni http://www.audurcapital.is/um-audi/alheimsaudur/