Félags-og tryggingamálaráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2010. Þær konur sem langar að stofna fyrirtæki og falla að örðum skilyrðum verkefnisins geta sótt um styrk rafrænt á slóðinni www.atvinnumalkvenna.is þar sem einnig má nálgast allar upplýsingar.