Á Menningarnótt í Reykjavík, laugardaginn 21. ágúst nk. verða Skotturnar – félag um 24. október með viðburðatjald á Austurvelli frá kl. 13.00-23.00. Ýmsar listakonur- og hópar koma fram í tjaldinu auk þess sem nokkur aðildarfélög Skottanna, t.d. KRFÍ, verða með kynningarefni og söluvörur.

Kíkið við í tjaldið okkar á Menningarnótt – glæsileg dagskrá.


Dagskrá í Skottutjaldi á Austurvelli

Aðrar fréttir