Fulltrúar flokka í framboði til Alþingis 2021 ræddu saman um aðgerðir til að jafna kjör, ábyrgð og álag á vinnumarkaði, 21. september 2021.

Öllum framboð sem mælst höfðu með yfir 5% fylgi í könnunum síðustu þrjá mánuði var boðið að senda fulltrúa sína á fundina og þátt tóku:  Kolbrún Baldursdóttir (Flokkur fólksins), Sigrún Elsa Smáradóttir (Framsóknarflokkurinn), Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir (Miðflokkkurinn), Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Píratar), Oddný Harðardóttir (Samfylkingin), Óli Björn Kárason (Sjálfstæðisflokkurinn), Sólveig Anna Jónsdóttir (Sósíalistaflokkurinn), Jón Steindór Valdimarsson (Viðreisn) og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Vinstri hreyfingin – grænt framboð). Fundarstjórar eru Finnborg Salome Steinþórsdóttir og Steinunn Bragadóttir.

Kvenréttindafélag Íslands, Samtök um kvennaathvarf og Femínísk fjármál stóðu að þessum fundi ásamt fleirum í aðdraganda kosninganna.

Sjá alla fjóra fundi hér.