Súpufundur á Hallveigarstöðum, fimmtudaginn 19. maí. kl. 12.00-13.00
Áhrif fjölmiðla á staðalímyndir kynjanna: staðreynd eða sýndarveruleiki?
Framsögu hafa Þorbjörn Broddason, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og Guðrún Helga Sigurðardóttir, ritstjóri og fyrrum formaður Félags fjölmiðlakvenna.
Allir velkomnir – súpa og brauð í boði KRFÍ.