By

Kvenréttindafélag Íslands
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar 5. mars kl. 12–13. Yfirskrift fundarins er Baráttan heldur áfram! Kjarajafnrétti og ný jafnréttislög. Dagskrá: „Kerfislæg mismunun kynjanna – geta jafnréttislög rétt við kynbundið gildismat samfélagsins?“ Brynhildur Flóvenz, dósent við lagadeild HÍ. „Skylda til...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, lögum um tryggingagjald og lögum um ársreikninga (lækkun tryggingagjalds), þingskjal 40, 40. mál, 150. löggjafarþing Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir stuðningi við þetta frumvarp, sem felur í sér breytingar á ýmsum...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997, þingskjal 99, 99. mál, 150 löggjafarþing Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir stuðningi við þetta frumvarp sem felur í sér að lífeyrissjóðir setji sér jafnréttisstefnu sem nái til fjárfestinga sjóðsins.  Jöfn þátttaka kynjanna í ákvarðanatöku í samfélaginu...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um Alþingi sem fjölskylduvænan vinnustað, þingskjal 379, 334. mál, 150. löggjafarþing. Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir eindregnum stuðningi við tillögu til þingsályktunar að fela forseta Alþingis að skipa þverpólitískan starfshóp um Alþingi sem fjölskylduvænan vinnustað. Nauðsynlegt er að tryggja þátttöku allra kynja í stjórnmálum,...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021–2025. Mál nr. 25/2020, forsætisráðuneytið. Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir ánægju með þessa þingsályktunartillögu sem felur í sér aðgerðir til að efla forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni. Þær...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands fagnaði 113 ára afmæli sínu í vikunni, en félagið var stofnað þann 27. janúar 1907 á heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur.  Var Kvenréttindafélagið stofnað til að starfa að því að íslenskar konur fái fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningarétt, kjörgengi svo og rétt til embætta og atvinnu með sömu skilyrðum og þeir. Konur á Íslandi...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands mótmælir harðlega þeirri ákvörðun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar að mæla með styttingu opnunartíma leikskóla borgarinnar, að þeim verði lokað kl. 16.30 í stað kl. 17.00. Í samtali við Fréttablaðið segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, að með ákvörðuninni sé verið að bregðast við ábendingum fagfólks og skorti á nýliðun. Kvenréttindafélag Íslands bendir...
Read More
Velkomin á Islandia, stuttmynd eftir Eydísi Eir Brynju- og Björnsdóttur, sem sýnd verður í Bíó Paradís laugardaginn 18. janúar kl.  14:00. Myndin segir frá reynslu hennar sem þolandi ofbeldis og leit hennar að réttlæti. Í lok sýningarinnar tekur Eydís Eir þátt í pallborðsumræðum ásamt Brynhildi Heiðar- og Ómarsdóttur framkvæmdastýru Kvenréttindafélags Íslands, Sólveigu Daðadóttur gjaldkera Femínistafélag...
Read More
Verkefnastjórar NOW – New Opportunities for Women NOW – New Opportunities for Women er samevrópskt verkefni styrkt af Erasmus sem ætlað er að styrkja og valdefla konur af erlendum uppruna á Íslandi, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Kýpur, Írlandi,  Portúgal og Spáni. Konur voru 52% innflytjenda í Evrópu árið 2017 og á Íslandi er kynjaskipting innflytjenda nokkuð...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar og friðar á komandi ári.  Skrifstofa félagsins opnar aftur 6. janúar. 
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um samvinnufélög, lögum um einkahlutafélög, lögum um hlutafélög og lögum um sameignarfélög (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). Þingskjal 19, 19. mál, 150. löggjafarþing. Hallveigarstaðir, Reykjavík10. desember 2019 Kvenréttindafélag Íslands fagnar því frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi sem...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, með síðari breytingum (lenging fæðingarorlofs), þingskjal 529, 393. mál, 150. löggjafarþing. 10. desember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar framkomnu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði. Kvenréttindafélag Íslands vill þó...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til stjórnskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, þingskjal 313 – 279. mál, 150. löggjafarþing. 3. desember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands var stofnað 27. janúar 1907 með það markmið að breyta stjórnskipunarlögum íslensku þjóðarinnar, að berjast fyrir því að konur fengju kosningarétt.  Kosningaréttinn fengu konur skertan 1915...
Read More
Það eru aðeins tvö ár síðan #MeToo byltingin hófst, þegar fyrstu hópar kvenna sendu frá sér yfirlýsingar og sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað. 4,2% kvenna á Íslandi úr ýmsum starfstéttum skrifuðu undir áskoranir þar sem þær setu fram kröfur sínar um að fá að vakna, vinna, taka þátt í daglegu lífi og athöfnum...
Read More
Verið velkomin á jólamorgunfund Kvennasögusafns Íslands og Kvenréttindafélags Íslands fimmtudaginn 5. desember, kl. 8:30-9:45. Kaffi, kleinur og kvennasaga í morgunsárið í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar á 2. hæð. Fjallað verður um kvennasöguna handan hins ritaða orðs, um myndmál kvennabaráttunnar á 20. öld og útvarpsdagskrá Kvenfélagasambands Íslands og Kvenréttindafélags Íslands um miðbik aldarinnar. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir frá Kvennasögusafni Íslands...
Read More
Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélagsins hélt erindi um jafnrétti á vinnumarkaði, sérstaklega jafnlaunastaðalinn, þann 27. nóvember, á ráðstefnunni #WorkEqual í Dyflinni á Írlandi. Ráðstefnan var haldin af írsku samtökunum Dress for Success sem starfa að jafnrétti á vinnumarkaði. Andrew Brownlee framkvæmdastjóri Solas, Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélagsins, Leo Varadkar forsætisráðherra Írlands, Sonya Lennon frumkvöðull og stofnandi Dress...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands eru sérstakir samstarfsaðilar Heimsþings kvenleiðtoga sem haldið var í Hörpu dagana 18. til 20. nóvember. Heimsþingið er haldið af Women Political Leaders, Global Forum, í sérstöku samstarfi við Alþingi og ríkisstjórn Íslands. Ákvörðun að halda þetta þing árlega næstu árin er tekin í framhaldi af fjölmennum ársfundi WPL sem haldinn var á Íslandi...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um markvissa fræðslu um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, þingskjal 165 – 165. mál, 150. löggjafarþing. 19. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar þeirri tillögu til þingsályktunar sem nú liggur fyrir að forsætisráðherra sé falið að skipuleggja og hefja...
Read More
19. nóvember 2019 Hallveigarstöðum, Reykjavík Leitað hefur verið til Kvenréttindafélags Íslands að senda inn hugmyndir og ábendingar vegna væntanlegrar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2020-2024.  Kvenréttindafélag Íslands hvetur til þess að verkefni sem lögð verða fram í áætluninni séu kynjagreind og að kynjajafnrétti sé haft að leiðarljósi í öllum verkefnum...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, með síðari breytingum (lenging fæðingarorlofs), mál nr. 270/2019, félagsmálaráðuneyti. 12. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar framkomnu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði. Kvenréttindafélag Íslands vill þó koma á...
Read More
Velkomin á opinn fund um innflytjendakonur og ofbeldi,þriðjudaginn 12. nóvember kl. 8:30-10:00 í Veröld, húsi Vigdísar, herbergi 201. Fundurinn er haldinn af ofbeldisvarnarnefnd Reykjavíkurborgar, fjölmenningarráði Reykjavíkurborgar, ASÍ, W.O.M.E.N. in Iceland, Kvenréttindafélagi Íslands og Kvennaathvarfinu. Dagskrá: Rannsókn á reynslu innflytjenda kvenna af ofbeldi í nánum samböndum og ofbeldi á vinnustöðum. Dr. Brynja Elísabeth Halldórsdóttir, lektor í...
Read More
Stærstu regnhlífarsamtök kvennahreyfingarinnar í Evrópu ræða um ungt fólk og jafnréttisbaráttuna Kolfinna Tómasdóttir hefur verið valin fulltrúi Íslands á fundi European Women’s Lobby, Hagsmunasamtaka evrópskra kvenna, um ungt fólk í jafnréttisbaráttunni. Kolfinna hefur lokið BA gráðu í lögfræði og stundar nú meistaranám í lögfræði og diplómunám í Mið-Austurlandafræði við Háskóla Íslands samhliða því að starfa...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), þingskjal 123 – 123. mál, 150. löggjafarþing. 4. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, þar sem lagt er til að barnaverndarlögum sé...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, þingskjal 116 – 116. mál, 150. löggjafarþing. 4. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands hvetur Alþingi til að samþykkja tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Í tillögunni er dómsmálaráðherra falið að setja á fót starfshóp til að móta tillögur...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um fullgildingu íslenskra stjórnvalda á samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190, um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni, sem afgreidd var á 108. Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf í júní 2019 4. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands hvetur stjórnvöld til að fullgilda tafarlaust samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190, um aðgerðir gegn ofbeldi og...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarna umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023, þingskjal 102 – 102. mál, 150. löggjafarþing. 1. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands hefur verið beðið um að senda umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020 til 2023. Drög að þeirri...
Read More
Hver er staða kynjafræði á öllum skólastigum? Krafan um að kynjafræði, jafnréttisfræði og/eða hinsegin fræði verði gert hærra undir höfði í skólakerfinu hefur orðið æ háværari undanfarin ár. Samtökin ’78 og Kvenréttindafélag Íslands standa að þessum viðburði en þar heyrum við einstaklinga sem starfa innan leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla segja frá sinni nálgun og hvaða...
Read More
Fjöldasamstaða hefur verið undirstaða þess árangurs sem við höfum náð í jafnréttismálum á Íslandi. En hafa öll ávallt fundið sér samastað í fjöldanum? Samtvinnun eða intersectionality er sífellt mikilvægara hugtak í femínismanum, sú hugmynd að í jafnréttisbaráttu sé grundvallaratriði að líta til hinna ólíku þátta sem leiða til misréttis. Til þess að ná kynjajafnrétti er...
Read More
Konur á Íslandi hafa brotið glerþakið í stjórnmálum. Í dag eru konur 38% þingmanna á Alþingi, sem er vissulega afturhvarf frá því sem áður var, og 47,1% bæjarfulltrúa í sveitarstjórnum. Á Vesturlandi, Vestfjörðum og höfuðborgarsvæðinu eru konur meirihluti sveitarstjórnarfulltrúa. Kynjahlutfallið hefur aldrei verið jafnara, þrátt fyrir það er ekki hægt að segja að kynjajafnrétti ríki...
Read More
Næsta laugardag 2. nóvember er haldið Kynjaþing 2019, samráðsvettvangur samtaka sem starfa að jafnrétti og mannréttindum. Þingið er haldið í Norræna húsinu og hefst dagskrá klukkan 13:00. Ókeypis aðgangur er að kynjaþingi og öll velkomin. Fjöldamörg samtök standa fyrir viðburðum á Kynjaþingi: Ada – hagsmunafélag kvenna í upplýsingatækni, ASÍ, Dziewuchy Islandia, Femínistafélag HÍ, Femínísk fjármál,...
Read More
Þrjú norræn kvenréttindasamtök, Sveriges Kvinnolobby, Kvenréttindafélag Íslands og Norges Kvinnelobby, stóðu fyrir fundi þriðjudaginn 22. október síðastliðinn þar sem rætt var um jafnrétti í fæðingarorlofi. Fundurinn var haldinn í Stokkhólmi. Samtökin kynntu nýja samanburðarskýrslu um fæðingarorlof á Norðurlöndum, Föräldraledig? Mer än köksbordsfråga, og greindi Andrés Ingi Jónsson alþingismaður frá íslenska fæðingarorlofskerfinu og fyrirhugaðum breytingum á...
Read More
25. október 2019Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar áformum Íslandsbanka að vinna markvisst að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og sýna þannig samfélagslega ábyrgð í verki. Við fögnum framtaki þeirra að taka markviss skref í átt að aukinni umhverfisvernd og færa viðskipti sín yfir til þeirra fjölmiðla og fyrirtækja sem ekki búa við afgerandi kynjahalla. Ef öll fyrirtæki,...
Read More
Konur vinna ókeypis eftir kl. 14:56 á Íslandi! Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna voru meðalatvinnutekjur kvenna 74% af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 26% lægri atvinnutekjur að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 5 klukkustundir og 56 mínútur miðað við fullan vinnudag frá kl. 9–17. Daglegum vinnuskyldum...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands býður ykkur velkomin á femíníska sögugöngu á kvennafrídegi, fimmtudaginn 24. október kl. 17:00. Tinna Eik Rakelardóttir, stofnandi Reykjavík Feminist Walking Tour, leiðir gesti í fótspor kvenna í miðborg Reykjavíkur, og segir byltingarsögu borgarinnar. Gangan fjallar um ýmsa einstaklinga og hópa sem hafa haft söguleg áhrif á réttindabaráttu á Íslandi en sem oft gleymist...
Read More
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, hélt erindi um íslenskar lausnir í jafnréttismálum þann 16. október á Asahi World Forum 2019, í Tókýó, Japan. Erindi hennar bar yfirskriftina “Women’s Strikes and Feminist Bureaucracy; and Other Tales from the North”. Í erindinu lagði Brynhildur áherslu á að lýðræði og sjálfbær framtíð væri óhugsandi án kvenréttinda....
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur tilnefnt eftirfarandi fulltrúa í starfshópa í tengslum við heildarendurskoðun laga nr. 10/2008, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla: Starfshópur I um launajafnrétti og vinnumarkað Stefanía Sigurðardóttir, aðalmaður Hildur Helga Gísladóttir, varamaður Starfshópur II um kæruleiðir og viðurlög Eva Huld Ívarsdóttir, aðalmaður Bergljót Tul. Gunnlaugsdóttir, varamaður Starfshópur III um stjórnsýslu...
Read More
Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélags Íslands steig á stokk á alþjóðlegu ráðstefnunni #MeToo: Moving Forward sem haldin var í Hörpunni dagana 17.-19. september 2019. Þar ræddi hún um stöðu erlendra kvenna á Íslandi og #MeToo sögur kvenna af erlendum uppruna. Dear friends, I am inspired by the opportunity to speak at this conference. To those of...
Read More
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands hélt erindi um kvennafrí og jafnlaunastaðalinn og tók þátt í pallborðsumræðum um kjarajafnrétti, á 11. kvennaþingi Póllands, Kongres Kobiet, 20. september 2019. 20 September 2019 at 3:45 PM- 5:00 PM Palace of Culture and Science, Room Rudnieva IV floor The gender pay gap in Poland remains around 16-18%...
Read More
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, sótti Human Dimension Implementation Meeting 2019, árlegan fund ÖSE – Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu um mannréttindi, og las upp eftirfarandi yfirlýsingu fyrir hönd félagsins. 20 September 2019 Distinguished Representatives of the OSCE States. I represent the Icelandic Women’s Rights Association and I present this statement to highlight three...
Read More
Alþjóðlega skopmyndasýningin “Oddhvassir blýantar”, um kvenréttindi og málfrelsi, verður til sýnis á lýðræðishátíðinni Lýsu í ár, 6. og 7. september 2019 í Hofi Akureyri! Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir.Sýningin Oddhvassir blýantar var gerð í kjölfar #MeToo byltingarinnar af frönsku samtökunum Le Crayon sem upphaflega voru stofnuð til að vernda og myndlýsa málfrelsi, í samstarfi við...
Read More
Stöndum með friði, frelsi og grænni framtíð á Austurvelli, miðvikudaginn 4. sept. kl. 17:30 Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna er á leið til Íslands. Stefna hans og stjórnarinnar í Hvíta húsinu misbýður fjölmörgum Íslendingum. Fjöldi félagasamtaka hefur tekið höndum saman um að skipuleggja útifund sem verður vettvangur fólks til að tjá afstöðu sína til stefnu Trump-stjórnarinnar...
Read More
Velkomin á kynningarfund um Kynjaþing sem haldinn verður miðvikudaginn 11. september kl. 17 í samkomusal Samtakanna ’78 á Suðurgötu 3. Á fundinum sagt frá Kynjaþingi frjálsra félagasamtaka sem haldið verður í annað skipti laugardaginn 2. nóvember næstkomandi. Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir félagasamtök og almenning. Félögum, samtökum og hópum sem starfa að jafnréttismálum,...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020–2023. Mál nr. S–152/2019 Hallveigarstöðum, Reykjavík9. júlí 2019 Kvenréttindafélag Íslands fagnar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020 – 2023 sem nú liggur til umsagnar. Áætlunin er framsækin og í henni er að finna verkefni sem eiga eftir...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um verkefnisáætlun um heildarendurskoðun jafnréttislaga. Mál nr. S–155/2019 Hallveigarstöðum, Reykjavík9. júlí 2019 Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að birt hafa verið drög að verkefnisáætlun um heildarendurskoðun jafnréttislaganna. Félagið sendi inn umsögn um jafnréttislögin 28. febrúar 2018, að ósk stjórnvalda, og benti á það sem betur mætti fara í...
Read More
Miðvikudaginn 19. júní fögnum við því að 104 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. Ýmsir viðburðir eru skipulagðir í Reykjavík í tilefni dagsins. Blómsveigur á leiði Bríetar Kl. 11:00 leggur Reykjavíkurborg blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Suðurkirkjugarði um morguninn. Forseti borgarstjórnar heldur stutta tölu og leggur blómsveig á leiðið í minningu...
Read More
Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands, var í dag sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, riddarakrossi fyrir framlag sitt til jafnréttis, málefna innflytjenda og atvinnulífsins. Tatjana var kjörin formaður Kvenréttindafélagsins í vor. Hún er fyrsti formaður félagsins af erlendum uppruna, en félagið var stofnað af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur árið 1907. Tatjana Latinovic hefur setið í stjórn Kvenréttindafélagsins síðan...
Read More
Velkomin á femíníska “Happy Hour” miðvikudaginn 19. júní kl. 18, á Skúla Craft Bar, Aðalstræti 9. Kvenréttindafélag Íslands og Lady Brewery, eina íslenska bruggverksmiðjan í eigu kvenna bjóða ykkur í gleðistund til að fagna 104 afmæli kosningaréttar kvenna. Skúli Craft Bar býður ískalda First Lady á happy hour verði fram eftir kvöldi! Hlökkum til að...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands auglýsir eftir umsóknum um að vera tilnefndur fulltrúi Íslands á vinnufundi EWL – European Women‘s Lobby um hvernig best er að virkja ungar konur í jafnréttisbaráttunni. Fundurinn er haldinn í Brussel 8.–11. nóvember 2019 og er allur ferðakostnaður greiddur af EWL. Hér er að finna nánari upplýsingar um fundinn: Call for applications to...
Read More
Félög kvenna á Hallveigarstöðum bjóða ykkur velkomin á hátíðarfund miðvikudaginn 19. júní kl. 17. Fundurinn er haldinn í samkomusal Hallveigarstaða að Túngötu 14. Gestur fundarins í ár er Steinunn Valdís Óskarsdóttir, nýskipaður skrifstofustjóri jafnréttismála hjá forsætisráðuneytinu, fyrrverandi borgarstjóri og alþingismaður. Steinunn spjallar við gesti um jafnréttismál á Íslandi. Léttar kaffiveitingar eru í boði Hallveigarstaða. Fögnum...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands og Samtök um kvennaathvarf bjóða ykkur á sýningu heimildarmyndarinnar Crime After Crime í Veröld – húsi Vigdísar Finnbogadóttur, laugardaginn 15. júní kl. 17. Í lok sýningar er Q&A með kvikmyndagerðamanninum Joshua Safran. Aðgangur ókeypis. Kvikmyndin fjallar um konur í Bandaríkjunum sem hafa verið fangelsaðar í kjölfar þess að hafa myrt menn sem beitt...
Read More
1 2 3 4 5 18