+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is
+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Black Monday in Iceland: protests against an abortion ban in Poland

Mánudaginn 3. október 2016 lögðu tugþúsundir kvenna í Póllandi niður störf til að mótmæla áætlunum ríkisstjórnarinnar að banna þungunarrof þar í landi.

Mánudaginn 12. desember býður Félags- og mannvísindadeild HÍ og Transnational Iceland til fundar um aðgerðirnar, kl 15:00 á Háskólatorgi. Justyna Grosel og Marta Niebieszczańska segja frá þessum mótmælum, sem meðal annars litu til íslenskra kvenna sem hafa oftar en einu sinni lagt niður vinnu. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins ávarpar fundinn og sagði frá íslenska kvennafrídeginum.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.