Konur hafa í gegnum tíðinda átt erfitt uppdráttar á sviði skáldskapar og fræðimennsku. Nú veitum við kvenhöfundum sérstaka athygli fyrir þessi jól. Frábærir höfundar lesa upp fyrir okkur úr verkum sínum, kósí samvera og skemmtilegheit. Þær bækur sem lesið verður upp úr eru:
Ból eftir Steinnunni Sigurðardóttur – upplesari Svanhildur Óskarsdóttir sem les bókina á Storytell
Kynlegt stríð eftir Báru Baldursdóttur – höfundur les
Friðarsafnið eftir Lilju Magnúsdóttur – höfundur les
Litir í myrkrinu eftir Ölöfu Dóru Bartels – höfundur les