Dreifirit, plakat og myndefni fyrir CSW 2015

Íslenska kvennahreyfingin stóð fyrir viðburði á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW eða Commission on the Status of Women) 2015. Að því tilefni lét Kvenréttindafélag Íslands hanna bækling og plakat til að auglýsa viðburðinn.

Hægt er að hlaða efninu niður hér:

A4 plakat

cool feminismA4_hi_web

 

A5 dreifirit

cool feminismA5_web_2cool feminismA5_web_1

 

Related Posts

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.