Category

Umsagnir
1. júní 2010 sendi KRFÍ eftirfarandi umsögn um lagafrumvarp um afnám húsmæðraorlofs: Umsögn KRFÍ um frumvarp til laga um afnám laga um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, með síðari breytingum..  Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint fumvarp, þingskjal 77 – 77. mál. Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) getur ekki að svo stöddu stutt frumvarpið. Rökin þar að...
Read More
12. maí 2010 sendi KRFÍ Nefndasviði Alþingis eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfruma og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna: Umsögn KRFÍ um frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 55/1996 um tæknifrjóvgun og notkun kynfruma og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna. Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint...
Read More
7. maí 2010 sendi KRFÍ eftirfarandi umsögn vegn þingsályktunartillögu um fullgildingu mansalsbókunar Palermó-samningsins:   Umsögn KRFÍ um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu mansalsbókunar við Palermó-samninginn Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreinda þingsályktunartillögu, þingskjal 915 – 526. mál.   Kvenréttindafélag Íslands styður tillöguna heilshugar enda hefur félagið, ásamt fleirum innan kvennahreyfingarinnar á Íslandi, oft bent...
Read More
5. maí 2010 sendi KRFÍ etirfarandi umsögn vegna frumvarps um breytingu á hjúskaparlögum: Umsögn KRFÍ um frumvarp til laga um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög). Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint fumvarp, þingskjal 836 – 485. mál, um breytingar á hjúskaparlögum nr. 31/1993 með...
Read More
Þetta frumvarp til laga barst KRFÍ í nóvember 2009. Er það óbreytt frá árinu áður þegar félaginu  barst það einnig til umsagnar en ekki tókst að taka lagafrumvarpið fyrir á Alþingi þá. Umsögn KRFÍ um frumvarp til laga um  veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (bann við nektarsýningum), nr. 85/2007.  Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint fumvarp,...
Read More
Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, með síðari breytingum. Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) fagnar því að fram sé komið frumvarp er stuðlar að almennum lýðræðisumbótum. Í breytingartillögum frumvarpsins felst aukið vald til handa kjósendum sem velja eiga frambjóðendur til setu á Alþingi og ber að fagna því. Stjórn KRFÍ...
Read More
Í ágúst 2009 fékk KRFÍ sent frumvarp til laga um breytingar á kosningarlögum. Breytingarnar varða persónukjör. Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingu á lögum um kosningar til sveitastjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum.  Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) fagnar því að fram sé komið frumvarp er stuðlar að almennum lýðræðisumbótum. Í breytingartillögum frumvarpsins felst aukið vald til handa kjósendum sem velja...
Read More
1 2 3

Text Widget

Nulla vitae elit libero, a pharetra augue. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue. Donec sed odio dui. Etiam porta sem malesuada magna mollis euismod.

Recent Works