Category

Umsagnir
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um afnám laga um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, með síðari breytingum, þingskjal 422 —339. mál. Stjórn Kvenréttindafélags Íslands er í grundvallaratriðum sammála því að afnema lög um orlof húsmæðra í núverandi mynd. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan lögin voru sett og þó enn sé langt...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (bann við hefndarklámi), þingskjal 668 — 436. mál.   Kvenréttindafélag fagnar því að á þessu þingi er lagt fram frumvarp þar sem ákvæði um „hefndarklám“ er bætt við kynferðisbrotakafla almennu hegningarlaganna. „Hefndarklám“ er hugtak sem hefur verið notað hér á...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (heimilisofbeldi) þingskjal 778 — 470. mál.   Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að með þessu frumvarpi sé nú sett inn í almennu hegningarlögin sérstök grein sem tekur til heimilisofbeldis, að fyrirmynd Svíþjóðar og Noregs. Birtingarmyndir heimilisofbeldis eru margar, og brot framin gegn nákomnum...
Read More
Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, og lögum um málefni fatlaðs fólks, nr. 59/1992, með síðari breytingum (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg aðstoð), þingskjal 698 – 454. mál. Breyting á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, með síðari breytingum, 1. gr....
Read More
Starfshópur hefur starfað í velferðarráðuneytinu í vetur og unnið drög að frumvarpi um staðgöngumæðrun (lesið drögin hér). Þessi drög voru gerð opinber til umsagnar 18. nóvember 2014, og mun starfshópur taka tillit til þeirra athugasemda sem berast áður en frumvarpið verður afhent ráðherra til afgreiðslu á alþingi. Kvenréttindafélag Íslands skilaði eftirfarandi umsögn um drög að...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir ánægju með og stuðningi við tillögu til þingsályktunar um fjármögnun byggingar nýs Landspítala. Landspítalinn er ein mikilvægasta stofnun íslensku þjóðarinnar og mikilvægt er að framtíð hans sé tryggð. Þann 7. júlí 1915 hittust konur á Austurvelli í Reykjavík og fögnuðu kosningarétti kvenna sem hafði verið lögfestur mánuðinn áður. Ingibjörg H. Bjarnason,...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands skilaði inn umsögn um fyrri útgáfu sama frumvarps þann 17. maí 2012, og lýsti þá yfir almennri ánægju með frumvarp til laga um stjórnsýslu á sviði jafnréttismála, en lýsti þó einnig yfir þungum áhyggjum yfir því að hvergi í frumvarpinu væru ræddar mótaðar hugmyndir um stækkun og eflingu Jafnréttisstofu og að aukin fjárveiting...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands skilaði inn umsókn þann 8. febrúar 2011 um þingsályktunartillögu um staðgöngumæðrun, þskj. 376 – 310. mál. Þar ályktaði Kvenréttindafélagið að lagafrumvarpið væri ótímabært, að umræða í samfélaginu væri enn á frumstigi, og að veigamikil siðferðisleg rök væru gegn því að heimila staðgöngumæðrun, hvort sem er í velgjörðarskyni eða hagnaðarskyni. Erfiðar siðferðislegar spurningar vakna...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands fagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga og reglna er snúa að veitingu rekstrarleyfa fyrir veitingastaði. Félagið tekur heilshugar undir að nauðsynlegt sé að skýra löggjöfina til að koma í veg fyrir rekstur veitingastaða sem gera út á nekt starfsfólks og aðgang að því í einkarými. Hallveigarstaðir, 8. nóvember 2013
Read More
14. febrúar 2011 skrifaði KRFÍ eftirfarandi umsögn um áætlun stjórnvalda í jafnréttismálum 2011-2014: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um þingsályktunartillögu um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, þskj. 401 – 334. mál.   Kvenréttindafélagi Íslands (KRFÍ) hefur borist til umsagnar ofangreind þingsályktunartillaga. KRFÍ vill lýsa ánægju sinni með vel unna áætlun en þó vekja athygli á fáeinum...
Read More
1. júní 2010 sendi KRFÍ eftirfarandi umsögn um lagafrumvarp um afnám húsmæðraorlofs: Umsögn KRFÍ um frumvarp til laga um afnám laga um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, með síðari breytingum..  Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint fumvarp, þingskjal 77 – 77. mál. Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) getur ekki að svo stöddu stutt frumvarpið. Rökin þar að...
Read More
12. maí 2010 sendi KRFÍ Nefndasviði Alþingis eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfruma og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna: Umsögn KRFÍ um frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 55/1996 um tæknifrjóvgun og notkun kynfruma og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna. Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint...
Read More
7. maí 2010 sendi KRFÍ eftirfarandi umsögn vegn þingsályktunartillögu um fullgildingu mansalsbókunar Palermó-samningsins:   Umsögn KRFÍ um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu mansalsbókunar við Palermó-samninginn Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreinda þingsályktunartillögu, þingskjal 915 – 526. mál.   Kvenréttindafélag Íslands styður tillöguna heilshugar enda hefur félagið, ásamt fleirum innan kvennahreyfingarinnar á Íslandi, oft bent...
Read More
5. maí 2010 sendi KRFÍ etirfarandi umsögn vegna frumvarps um breytingu á hjúskaparlögum: Umsögn KRFÍ um frumvarp til laga um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög). Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint fumvarp, þingskjal 836 – 485. mál, um breytingar á hjúskaparlögum nr. 31/1993 með...
Read More
Þetta frumvarp til laga barst KRFÍ í nóvember 2009. Er það óbreytt frá árinu áður þegar félaginu  barst það einnig til umsagnar en ekki tókst að taka lagafrumvarpið fyrir á Alþingi þá. Umsögn KRFÍ um frumvarp til laga um  veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (bann við nektarsýningum), nr. 85/2007.  Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint fumvarp,...
Read More
Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, með síðari breytingum. Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) fagnar því að fram sé komið frumvarp er stuðlar að almennum lýðræðisumbótum. Í breytingartillögum frumvarpsins felst aukið vald til handa kjósendum sem velja eiga frambjóðendur til setu á Alþingi og ber að fagna því. Stjórn KRFÍ...
Read More
Í ágúst 2009 fékk KRFÍ sent frumvarp til laga um breytingar á kosningarlögum. Breytingarnar varða persónukjör. Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingu á lögum um kosningar til sveitastjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum.  Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) fagnar því að fram sé komið frumvarp er stuðlar að almennum lýðræðisumbótum. Í breytingartillögum frumvarpsins felst aukið vald til handa kjósendum sem velja...
Read More
1 2 3