Category

Umsagnir
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um markvissa fræðslu um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, þingskjal 165 – 165. mál, 150. löggjafarþing. 19. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar þeirri tillögu til þingsályktunar sem nú liggur fyrir að forsætisráðherra sé falið að skipuleggja og hefja...
Read More
19. nóvember 2019 Hallveigarstöðum, Reykjavík Leitað hefur verið til Kvenréttindafélags Íslands að senda inn hugmyndir og ábendingar vegna væntanlegrar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2020-2024.  Kvenréttindafélag Íslands hvetur til þess að verkefni sem lögð verða fram í áætluninni séu kynjagreind og að kynjajafnrétti sé haft að leiðarljósi í öllum verkefnum...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, með síðari breytingum (lenging fæðingarorlofs), mál nr. 270/2019, félagsmálaráðuneyti. 12. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar framkomnu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði. Kvenréttindafélag Íslands vill þó koma á...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), þingskjal 123 – 123. mál, 150. löggjafarþing. 4. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, þar sem lagt er til að barnaverndarlögum sé...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, þingskjal 116 – 116. mál, 150. löggjafarþing. 4. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands hvetur Alþingi til að samþykkja tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Í tillögunni er dómsmálaráðherra falið að setja á fót starfshóp til að móta tillögur...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um fullgildingu íslenskra stjórnvalda á samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190, um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni, sem afgreidd var á 108. Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf í júní 2019 4. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands hvetur stjórnvöld til að fullgilda tafarlaust samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190, um aðgerðir gegn ofbeldi og...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarna umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023, þingskjal 102 – 102. mál, 150. löggjafarþing. 1. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands hefur verið beðið um að senda umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020 til 2023. Drög að þeirri...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020–2023. Mál nr. S–152/2019 Hallveigarstöðum, Reykjavík9. júlí 2019 Kvenréttindafélag Íslands fagnar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020 – 2023 sem nú liggur til umsagnar. Áætlunin er framsækin og í henni er að finna verkefni sem eiga eftir...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um verkefnisáætlun um heildarendurskoðun jafnréttislaga. Mál nr. S–155/2019 Hallveigarstöðum, Reykjavík9. júlí 2019 Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að birt hafa verið drög að verkefnisáætlun um heildarendurskoðun jafnréttislaganna. Félagið sendi inn umsögn um jafnréttislögin 28. febrúar 2018, að ósk stjórnvalda, og benti á það sem betur mætti fara í...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007, með síðari breytingum (ákvörðun réttindahlutfalls örorkulífeyris). Hallveigarstöðum, Reykjavík27. maí 2019 Nú liggur fyrir í samráðsgátt Stjórnarráðsins frumvarp um breytingu á lögum um almannatryggingar, þar sem staðfest er í lögum sú meginregla að örorkulífeyrir...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði, þingskjal 1184, 752. mál, 149. löggjafarþing 2018–2019. 10. apríl 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði. Í stefnuskrá Kvenréttindafélagsins segir: Við höfum öll grundvallarrétt til lífs og líkama. Kvenréttindafélag Íslands beitir sér fyrir því að tryggja...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu), þingskjal 896, 543. mál, 149. löggjafarþing. 19. mars 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands leggur til að frumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi um þrengingu ákvæðis um hatursorðræðu nái ekki fram að ganga. Telur félagið...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr 95/2000, með síðari breytingum (fæðingarstyrkur vegna ættleiðingar). Þingskjal 275, 257. mál, 149. löggjafarþing. 19. mars 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands mótmælir harðlega þessu frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi að greiða konum fæðingarstyrk ef þær gefa börn sín til...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um Jafnréttissjóð Íslands, nr. 13/144. Þingskjal 959, 570. mál, 149. löggjafarþing. 19. mars 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður þingsályktunartillögu sem nú liggur fyrir Alþingi, að umsýsla Jafnréttissjóðs verði hjá færð til Rannís, Rannsóknamiðstöðvar Íslands. Jafnréttissjóður sem stofnaður var 2015 til að minnast þess...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um áform um lagasetningu um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnunar, mál nr. S-76/2019, dómsmálaráðuneytið. 19. mars 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar áformum um lagasetningu að koma á laggirnar sjálfstæðri innlendri mannréttindastofnun til samræmis við ályktun Sameinuðu þjóðanna nr. 48/134 um innlendar mannréttindastofnanir (National Human Rights Institutions) og Parísarreglur þeirra um stöðu og verksvið...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum (tíðavörur og getnaðarvarnir), 52. mál, 149. löggjafarþing. 28. febrúar 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður heilshugar þetta frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt á tíðavörum og getnaðarvörum. Í frumvarpinu er...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, með síðari breytingum (lenging fæðingarorlofs), 154. mál, 149. löggjafarþing. 26. febrúar 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar framkomnu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði. Kvenréttindafélag Íslands vill þó koma á...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um drög að frumvarpi til laga um kynrænt sjálfræði, mál nr. S-42/2019. 18. febrúar 2019 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður drög að frumvarpi til laga um kynrænt sjálfræði. Í stefnuskrá Kvenréttindafélagsins segir: Við höfum öll grundvallarrétt til lífs og líkama. Kvenréttindafélag Íslands beitir sér fyrir því að...
Read More
Umsögn Kvenréttindafélags Íslands og 728 manneskja um frumvarp til laga um þungunarrof var send til nefndasviðs Alþingis 24. janúar 2019. Fjölmargar umsagnir hafa borist um þetta frumvarp, margar hverjar frá trúarsöfnuðum. Send var út 61 umsagnarbeiðni, þar af voru 37 til lífsskoðunar- og trúfélaga. Umsagnarbeiðnir voru einnig sendar til 12 ríkisstofnana (heilbrigðisstofnanna og Umboðsmanns barna),...
Read More
Viltu styðja við betri löggjöf um þungunarrof? Núverandi lög um fóstureyðingar eru frá 1975 og eru gjörsamlega úrelt. Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp þar sem tillit hefur verið tekið til ábendinga femínista og sérfræðinga og búið að semja frumvarp sem Kvenréttindafélag Íslands tekur fyllilega undir. Við viljum gefa fólki tækifæri á að sýna stuðning við...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um ófrjósemisaðgerðir, þingskjal 595, 435. mál, 149. löggjafarþing. 15. janúar 2019 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður þetta frumvarp til laga um ófrjósemisaðgerðir sem tryggir einstaklingum sjálfsforræði til að taka ákvörðun um ófrjósemisaðgerð og kveður á um að ófrjósemisaðgerð sé heimil að ósk einstaklings...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019–2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 409. mál. 11. janúar 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar aðgerðaráætlun gegn ofbeldi og afleiðingum þess fyrir árin 2019 til 2022. Félagið fagnar því að þessi áætlun sé lögð...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs. Þingskjal 558 – 417. mál, 149. löggjafarþing 2018–2019. 11. janúar 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar þessu frumvarpi sem kveður á um að stofnað verður til óháðs embættis samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs sem hefur það hlutverk að bæta umgjörð...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um um tillögu til þingsályktunar um kynjavakt Alþingis. Þingskjal 48, 48. mál, 149. löggjafarþing 2018–2019. 11. janúar 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður heilshugar þessa tillögu til þingsályktunar til að koma á fót kynjavakt Alþingis. Kynjavaktinni er ætlað að gera úttekt á því hvort og hvernig kyn hefur...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (stafrænt kynferðisofbeldi), 15. mál. 149. löggjafarþing 2018–2019. 27. nóvember 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að nú liggi fram frumvarp til laga um banni við stafrænu kynferðisofbeldi. Þetta er í fjórða skipti sem að frumvarp liggur fyrir...
Read More
Kvenréttindafélags Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum. 149. löggjafarþing 2018–2019, þingskjal 25 – 25. mál. 29. október 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir stuðningi við breytingu á þeim lögum sem tilgreind eru í frumvarpinu til...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um drög að frumvarpi til laga um þungunarrof. 7. október 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður nýtt frumvarp til laga um þungunarrof. Félagið sendi 15. júní 2016 umsögn til nefndar um endurskoðun laga nr. 25/1975 um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingu og...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, 148. löggjafarþing 2017–2018. Þingskjal nr. 622  – 438. mál. 30. apríl 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður heilshugar þetta frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt á tíðavörum og getnaðarvörum. Í frumvarpinu er lagt...
Read More
26. mars 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku, nr. 88/1971, með síðari breytingum, 148. löggjafarþing 2017–2018. Þingskjal nr. 239 – 165. mál. Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku. Kvenréttindafélag Íslands skilaði inn umsögn um þetta frumvarp 19....
Read More
5. mars 2018 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að nú liggi fram frumvarp til laga um banni við stafrænu kynferðisofbeldi. Stafrænt kynferðisofbeldi er ný birtingarmynd ofbeldis þar sem efni sem sýnir nekt eða kynferðislega hegðun einstaklings án samþykkis hans er sett í dreifingu á netinu og með öðrum leiðum. Stafrænt kynferðisofbeldi er sífellt algengara...
Read More
5. mars 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum um starfsemi lífeyrissjóða þar sem kveðið er á um að lífeyrissjóðir skuli setja sér stefnu er nái til fjárfestinga sjóðanna. Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir almennri ánægju með frumvarpið og tekur undir með greinargerð flutningsmanna að með þessu frumvarpi sé...
Read More
5. mars 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélags Íslands fagnar þessu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði. Kvenréttindafélag Íslands vill þó koma á framfæri þeirri skoðun sinni að réttindum á vinnumarkaði eigi ekki að deila með öðrum og telur því eðlilegt að hvort foreldri um sig eigi sex mánaða sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs....
Read More
28. febrúar 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands hefur tekið til umsagnar lög nr. 10/2008, jafnréttislög, í heild sinni, að ósk stjórnvalda. Félagið fagnar því að lögin séu nú tekin til endurskoðunar og skilar eftirfarandi athugasemdum. Almennar athugasemdir: Kvenréttindafélag Íslands telur að skerpa þurfi gildissvið laganna. Það mætti gera í 1. kafla laganna. Telur félagið mikilvægt...
Read More
27. febrúar 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar tillögu til þingsályktunar sem nú liggur fyrir Alþingi um að fela fjármála- og efnahagsráðherra að leiða viðræður við aðila vinnumarkaðarins og Samband íslenskra sveitarfélaga um sérstakt átak, þjóðarsátt, um bætt launakjör kvennastétta. Kvenréttindafélagið telur að launamun kynjanna verði ekki útrýmt nema með stórhuga og samstilltum aðgerðum samfélagsins...
Read More
23. janúar 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík   Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að fyrir Alþingi liggi frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum varðandi kynferðisbrot. Tímabært er að endurskoða lög um kynferðisbrot og skapa þannig umræður um eðli þessara brota. Sú staðreynd að aðeins lítill hluti kynferðisbrota er tilkynntur (skv. skýrslu félagsmálaráðuneytis frá 2010 „Rannsókn á ofbeldi gegn...
Read More
19. janúar 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík   Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum um almannatryggingar um afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna. Kvenréttindafélag Íslands styður þessa breytingu í grundvallaratriðum, en hvetur þó til þess að framkvæmd verði kynjagreining á áhrifum frumvarpsins. Langvarandi launamunur kynjanna hefur áhrif á lífeyrisgreiðslur, konur geta átt von...
Read More
19. janúar 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík   Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum fæðingar- og foreldraorlof þar sem foreldrar sem þurfa að dvelja utan heimilis til að vera í öruggri nálægð við fæðingarhjálp er heimilt að hefja fæðingarorlof allt að þremur vikum fyrir áætlaðan fæðingardag. Kvenréttindafélag Íslands styður lagabreytinguna...
Read More
7. nóvember 2017 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar drög að reglugerð um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85 (mál VEL17100005). Kvenréttindafélagið hvetur til þess að í þessari reglugerð sé gagnsæi framkvæmdar vottunar tryggt og að vottunarferlið og gögnin sem jafnlaunavottunin byggir á, þ.á.m. mat á störfum, verði...
Read More
Efni: Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (kynferðisbrot). Þingskjal 552  —  419. mál.   Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að fyrir Alþingi liggur frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum varðandi kynferðisbrot. Tímabært er að endurskoða lög um kynferðisbrot og skapa þannig umræður um eðli þessara brota. Sú staðreynd að...
Read More
Efni: Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni). Þingskjal 559  —  426. mál. Stjórn Kvenréttindafélags Íslands telur að stíga þurfi varlega til jarðar þegar kemur að því að beita refsingum við tálmun eða takmörkun á umgengni. Í frumvarpinu er nefnt að samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eigi...
Read More
Efni: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum (kosningaaldur). 146. löggjafarþing 2016–2017. Þingskjal nr. 261 – 190. mál. Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að fyrir Alþingi liggur frumvarp um breytingu á kosningaaldri í sveitarstjórnarkosningum. Félagið styður þetta frumvarp og hvetur til þess að það verði að lögum....
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008, með síðari breytingum (jafnlaunavottun), 146. löggjafarþing 2016–2017. Þingskjal nr. 570 – 437. mál. Kvenréttindafélag Íslands fagnar viðleitni Alþingis og stjórnvalda til þess að sporna við kynbundnum launamun. Lög sem eiga að tryggja sömu kjör fyrir...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði, 146. löggjafarþing 2016–2017. Þingskjal nr. 568 – 435. mál. Kvenréttindafélag Íslands lýsir almennri ánægju yfir frumvarpi til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði óháð kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, fötlun, skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð eða kynvitund. Kvenréttindafélagið fagnar því að frumvarpið fjalli bæði...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna, 146. löggjafarþing 2016–2017. Þingskjal nr. 568 – 436. mál. Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir almennri ánægju með frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna. Við höfum þó áhyggjur af eftirfylgd laganna ef frumvarpið er samþykkt, en gert er...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands frumvarp til laga um brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, nr. 12/1999, með síðari breytingum. Þingskjal 124 — 67. mál, 146. löggjafarþing. Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til laga um brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda. Stjórn Kvenréttindafélags Íslands vill koma því á framfæri að félagið tekur undir umsögn Lífeyrissjóðs bænda, frá 27. janúar...
Read More
Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um afnám laga um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, með síðari breytingum. Þingskjal 178  —  119. mál, 146. löggjafarþing. Kvenréttindafélag Íslands skilaði inn umsögn um þetta frumvarp 6. mars 2015, þegar það var áður lagt fram á Alþingi. Engar efnislegar breytingar hafa verið gerðar á frumvarpinu, og því skilum...
Read More
Hallveigarstöðum, Reykjavík 28. febrúar 2017 Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til laga um lengingu foreldra- og fæðingarorlofs og styrkingu Fæðingarorlofssjóðs. Hægt er að lesa frumvarpið hér. Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn: Kvenréttindafélags Íslands fagnar þessu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði og styrkingu Fæðingarorlofssjóðs. Núverandi fæðingarorlofskerfi skapar foreldrum...
Read More
Hallveigarstöðum, Reykjavík 15. júní 2016 Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að heilbrigðisráðherra hafi skipað nefnd til að endurskoða í heild lög nr. 25/1975 um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. Í lok ársins 2015 kom út bókin Rof: Frásagnir kvenna af fóstureyðingum þar sem Silja Bára Ómarsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir...
Read More
Hallveigarstöðum, Reykjavík 11. apríl 2016 Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til laga um lengingu foreldra- og fæðingarorlofs og hækkun hámarksgreiðslna úr Fæðingarorlofssjóði. Hægt er að lesa frumvarpið hér. Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn: Kvenréttindafélags Íslands fagnar þessu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingarorlofs og hækkun mánaðarlegra hámarksgreiðslna úr Fæðingarorlofssjóði. Núverandi fæðingarorlofskerfi...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur ásamt Mannréttindaskrifstofu Íslands, Stígamótum, Kvennaráðgjöfinni og Amnesty á Íslandi skilað inn skuggaskýrslu til Sameinðu þjóðanna um framkvæmd stjórnmála á mannréttindamálum á Íslandi. Þessi skuggaskýrsla var skrifuð sem hluti af reglubundnu eftirliti Sameinuðu þjóðanna um mannréttindamál (Universal Periodic Review – UPR), en ríki heims gangast undir þetta eftirlit á fjögurra ára fresti. Ísland...
Read More
1 2 3