Category

Viðburðir
Framhaldsaðalfundur Kvenréttindafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 17. nóvember 2014 kl. 17:00 í salarkynnum Mannréttindaskrifstofu Íslands, Túngötu 14 í Reykjavík. Dagskrá fundar: Reikningar Kvenréttindafélagsins Önnur mál Kaffiveitingar Allir skuldlausir félagar hafa atkvæðisrétt á fundinum. Verið velkomin! Aðgengi fyrir alla!
Read More
Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 10. október 2014 kl. 16:00 í salarkynnum Mannréttindaskrifstofu Íslands, Túngötu 14 í Reykjavík. Dagskrá fundar: Skýrsla stjórnar og reikningar Skýrslur fulltrúa KRFÍ í nefndum og stjórnum Kosning stjórnar Önnur mál Kaffiveitingar Allir skuldlausir félagar hafa atkvæðisrétt á fundinum. Verið velkomin!
Read More
Gertrud Åström, félagi í framkvæmdastjórn Nordiskt Forum og formaður sænska kvenréttindafélagsins (Sveriges kvinnolobby), heldur fyrirlestur í Hörpu um niðurstöður Nordiskt Forum og kröfur norrænu kvennahreyfingarinnar þriðjudaginn 26. ágúst næstkomandi. Gertrud er gestur á ráðstefnu Norrænu ráðherranefndarinnar sem haldin er í Hörpu 26. ágúst næstkomandi í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin síðan ráðherranefndin ákvað...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands efnir til ljóðahátíðar 2. og 3. júlí næstkomandi í samstarfi við Meðgönguljóð. Titill hátíðarinnar er „Konur á ystu nöf.“ Bókmenntahátíðinni er ætlað að byggja brú milli skáldkvenna á jaðarsvæðum Norðurlandanna, þeim þjóðum sem taka þátt í norrænu samstarfi en hafa ekki að móðurmáli „kjarnamálin“ þrjú, dönsku, norsku og sænsku. Tvær skáldkonur frá vestnorræna...
Read More
Við höldum upp á kvenréttindadaginn fimmtudaginn 19. júní á Hallveigarstöðum kl. 17:00 Dagskrá: Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla, ávarpar fundinn Ragnheiður Davíðsdóttir, nemandi við Menntaskólann í Reykjavík, ávarpar fundinn Una María Óskarsdóttir, forseti Kvenfélagasamband Íslands, ávarpar fundinn Steinunn Stefánsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, ávarpar fundinn Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Kosningaréttur kvenna 100 ára, ávarpar fundinn...
Read More
Velkomin á kynningarfund um Nordiskt Forum á Akureyri og Sauðárkróki 2. og 3. apríl. Kvenna- og jafnréttisráðstefnan Nordiskt Forum verður haldin í Svíþjóð 12.-15. júní næstkomandi. Þúsundir femínista, aktívista, umhverfissinna, fræðimanna og byltingarseggja frá öllum Norðurlöndunum og alls staðar að úr heiminum hittast í Malmö og ræða um áskoranirnar í jafnréttisbaráttunni. Við munum kynna þessa...
Read More
Velkomin í gönguferð um slóðir Bríetar Bjarnhéðinsdóttur laugardaginn 5. apríl kl. 13:30. Lagt er af stað í stutta göngu frá minnismerki Bríetar í Bríetarbrekku, Þingholtsstræti – skáhalt á móti Þingholtsstræti 8a. Göngustjóri er Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands. Að lokinni göngu er boðið upp á síðdegiskaffi í Hannesarholti. Auður heldur áfram að fræða okkur um...
Read More
U3A á Íslandi, Háskóli þriðja aldursskeiðsins, stendur fyrir kvöldstund um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur og samtíð hennar þriðjudaginn 4. mars kl. 17:15-18:45 í Félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31. Á dagskrá verða tveir fyrirlestrar. Ragnhildur Bragadóttir sagnfræðingur mun flytja fyrirlesturinn „Ástkona auðmanns á öndverðri 19. öld“ og Helgi Skúli Kjartansson flytja fyrirlesturinn „Vinnukonuútsvarið – Varða á leið kvenréttinda“. Umsjón kvöldsins...
Read More
Ráðstefnan Nordiskt Forum í Malmö er skipulögð af norrænu kvennahreyfingunni á Íslandi, í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. 12. til 15. júní næstkomandi munu þúsundir gesta safnast saman í Malmö til þess að leggja línurnar fyrir jafnréttisbaráttu framtíðarinnar. Ráðstefnan verður kynnt á hádegisverðarfundi í Amtbókasafninu Akureyri föstudaginn 28. febrúar og hefst fundurinn kl. 12:15. Verið...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands bjóða upp á súpu og spjall í hádeginu á Hallveigarstöðum mánudaginn 27. janúar. Á fundinum verður rætt um stöðu kvenna í stjórnmálum á landsbyggðinni. Gestir fundarins eru Arna Lára Jónsdóttir bæjarfulltrúi á Ísafirði, Arnbjörg Sveinsdóttir forseti bæjarstjórnar á Seyðisfirði, og Ásgerður K. Gylfadóttir bæjarstjóri Hornafjarðar. Hlutur kvenna í íslenskum sveitarstjórnum...
Read More
Hinn árlegi jólafundur Kvenréttindafélags Íslands verður haldinn í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu 14, Reykjavík, fimmtudaginn 12. desember kl. 20:15. Líkt og undanfarin ár fer fundurinn fram í samstarfi við Kvennasögusafn Íslands. Hægt verður að kaupa happdrættismiða til styrktar Kvenréttindafélaginu, í boði eru glæsilegir vinningar. Verið velkomin í kaffi og kökur!   Dagskrá 20.15 Ávarp: Steinunn...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands býður upp á súpu og spjall í hádeginu mánudaginn 25. nóvember. Á þessum fundi verður fjallað um nýlega skýrslu sem birt var um stöðu kvenna innan lögreglunnar. Verið velkomin í súpu, brauð og fróðleik milli kl. 12 og 13 á Hallveigarstöðum. Aðgangur og veitingar eru ókeypis. Í október síðastliðnum var kynnt skýrsla um...
Read More
Velkomin á kynningarfund þann 22. október fyrir samnorrænu kvennaráðstefnuna Nordiskt Forum sem haldin verður í Malmö í júní 2014. Fundurinn verður haldinn að Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum og hefst kl. 20.00. Norræna kvennaráðstefnan Nordisk Forum verður haldin 12.-15. júní 2014 í Malmö, Svíþjóð. Þetta er í þriðja skipti sem boðað er til Nordisk Forum, en hún var...
Read More
Við höldum upp á kvenréttindadaginn miðvikudaginn 19. júní á Hallveigarstöðum kl. 17:00 Dagskrá: Una María Óskarsdóttir, forseti Kvenfélagasamband Íslands, ávarpar fundinn Steinunn Stefánsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, ávarpar fundinn Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, ávarpar fundinn Þórhildur Þorleifsdóttir, formaður Jafnréttisráðs, ávarpar fundinn Ísold Uggadóttir og Hrönn Kristinsdóttir ávarpa fundinn fyrir hönd WIFT, félags kvenna í kvikmyndum...
Read More
Fundarboð Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 11. júní 2013 kl. 17:00 í samkomusal Hallveigarstaða, Túngötu 14 í Reykjavík. Dagskrá fundar: Skýrsla stjórnar og reikningar Skýrslur fulltrúa KRFÍ í nefndum og stjórnum Kosning stjórnar Önnur mál Kaffiveitingar Allir skuldlausir félagar hafa atkvæðisrétt á fundinum. Verið velkomin!
Read More
Leyfið fingrunum að tifa í þágu kvenna! Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur gerir mæðrablómið sem selt verður á mæðradaginn. Ágóðinn af sölunni rennur til menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar sem styrkir efnalitlar konur til náms. Þriðjudaginn 23. apríl næstkomandi verður opið hús á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, þar sem sjálfboðaliðar búa til blómin. Húsið er opið milli klukkan 12 og 21. Efni,...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands og Feministafélag Íslands bjóða til opins fundar um konur í stjórnmálum á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, fimmtudaginn 11. apríl kl. 20 – 22. Stjórnmálakonur mæta og tala tæpitungulaust um reynslu sína á þingi, á flokksþingum, í stjórnum. Af hverju hætta konur frekar í pólitík og hvernig er hægt að stuðla að jafnrétti á þingi...
Read More
Ofbeldi í nánum samböndum Aðkoma stjórnvalda – hverjar eru áætlanir stjórnmálaframboða?  Hallveigarstöðum, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 8.30-10.30  Samtök um kvennaathvarf bjóða til morgunverðarfundar með fulltrúum þeirra stjórnmálahreyfinga sem bjóða fram til Alþingis 2013. Rædd verður afstaða frambjóðenda til sértækra aðgerða gegn kynbundnu ofbeldi, réttarbóta til handa þolendum ofbeldis í nánum samböndum,  sértækrar aðstoðar við...
Read More
Haldið verður upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna fyrir friði og jafnrétti í Iðnó 8. mars 2013 kl. 17. Verið velkomin! Dagskrá: Hildur Lilliendahl: Femínismi, aktívismi og internetið Elsa B. Friðfinnsdóttir: „Tvær vikur að vinna fyrir gúmmístígvélum“ Nurashima A. Rashid: Réttur kvenna til heilbrigðis, ekki auðveld barátta Kristín Á. Guðmundsdóttir: Upprætum launamisrétti – opnum augun fyrir...
Read More
Góu verður fagnað á Hallveigarstöðum með veglegri dagsskrá um merkiskonuna Rannveigu Þorsteinsdóttur sem ruddi braut fyrir konur í námi, félagsstörfum og stjórnmálum. Auk stuttra erinda er boðið upp á kynningu á Vikivaka, tónlistaratriði með Mandolínhljómsveit Reykjavíkur og ungir glímumenn frá Ármanni koma og sýna glímutökin.Veitingar eru í boði á hátíðinni, gestum að kostnaðarlausu. Verið hjartanlega...
Read More
Almannaheill og Fræðasetur þriðja geirans við Háskóla Íslands bjóða til ráðstefnu um gagnsemi frjálsra félagasamtaka. Þriðjudaginn 12. febrúar kl. 12:15 – 13:45 í Háskólanum í Reykjavík í fyrirlestrarsal M101. 12:15    Þingið opnað Ragna Árnadóttir formaður Almannaheilla opnar þingið og segir frá vinnu Almannaheilla með stjórnvöldum að gerð lagafrumvarps um frjáls félagasamtök sem vinna í þágu...
Read More
Velkomin á súpufund sem haldinn verður á á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, fimmtudaginn 31. janúar milli klukkan 12 og 13. Á fundinum mun Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, segja frá ævintýrum sínum á Suðurpólnum. Á boðstólnum er súpa, brauð og kaffi. Aðgangur og veitingar ókeypis. Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands bjóða til þessa fundar, en hann er...
Read More
Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur gefið út stutt myndband um kynjamisrétti í Malaví. Rætt er við Levi Soko verkefnisstjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og Sólrúnu Maríu Ólafsdóttur sem starfar í norska sendiráðinu í Lilongwe að jafnréttismálum.
Read More
Hinn árlegi jólafundur Kvenréttindafélags Íslands verður haldinn í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu 14, Reykjavík, þriðjudaginn 4. desember kl. 20. Líkt og undanfarin ár fer fundurinn fram í samstarfi við Kvennasögusafn Íslands. Hægt verður að kaupa happdrættismiða til styrktar Kvenréttindafélaginu, í boði eru vinningar eins og  nýútkomnar jólabækur og gjafabréf frá verslunum, veitingahúsum og leikhúsum. Allir...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands býður upp á súpu og spjall í hádeginu þriðjudaginn 2. október. Á þessum fundi verður kynnt tillaga  Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá sem kosið verður um í lok mánaðarins. Verið velkomin í súpu, brauð og fróðleik milli kl. 12 og 13 á Hallveigarstöðum, Túngötu 14. Aðgangur og veitingar eru ókeypis.3   Á fundinum munu Íris...
Read More
Velkomin að njóta tóna og tals í sal Kvenréttindafélagsins að Hallveigarstöðum, Túngötu 24, á Menningarnótt kl. 15. Sagt er frá lífi og starfi fjögurra íslenskra kventónskálda og tónlist þeirra flutt. Tónskáldin eru Olufa Finsen, Guðmunda Nielsen, Ingunn Bjarnadóttur og María Brynjólfsdóttir. Þær hafa allar sett mark sitt á tónlistarsöguna en eru að mestu gleymdar og...
Read More
Haldið verður upp á 97 ára afmæli kosningaréttar kvenna með ýmsum hætti á morgun, 19. júní. Hér eru nokkrir viðburðir sem hægt er að sækja!   Hvenær sem er. Fréttablaðið 19. júní, ársrit Kvenréttindafélagsins Ársriti Kvenréttindafélags Íslands, 19. júní, verður nú annað árið í röð dreift með Fréttablaðinu í dagblaðabroti. Í í ár fögnum við...
Read More
Velkomin á Hallveigarstaði 19. júní! Við höldum upp á kvenréttindadaginn þriðjudaginn 19. júní n.k. á Hallveigarstöðum kl. 17:30     Dagskrá: Helga Guðrún Jónasdóttir, ávarp  formanns Kvenréttindafélags Íslands Sigurlaug Viborg, ávarp forseta Kvenfélagasambands Íslands Ragnhildur Jóhanns, frá Endemi, fjallar um konur í list Fríða Rós Valdimarsdóttir greinir frá niðurstöðum rannsókna um íslenska vændiskaupendur Steinunn Gyðu-...
Read More
Fundarboð Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 30. apríl 2012 kl. 17:00 í samkomusal Hallveigarstaða, Túngötu 14 í Reykjavík. Dagskrá fundar: Skýrsla stjórnar og reikningar Skýrslur fulltrúa KRFÍ í nefndum og stjórnum Kosning stjórnar Önnur mál Kaffiveitingar Allir skuldlausir félagar hafa atkvæðisrétt á fundinum. Verið velkomin! Ath. Félögum sem hafa áhuga á að taka þátt...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands býður upp á súpu og spjall í hádeginu mánudaginn 12. mars. Á þessum fundi verða kynntar hugmyndir um kennslu í jafnrétti og kynjafræði á framhalds- og grunnskólastigi. Verið velkomin í súpu, brauð og fróðleik milli kl. 12 og 13 á Hallveigarstöðum. Aðgangur og veitingar eru ókeypis. Á fundinum mun Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kynna...
Read More
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er 8. mars næstkomandi. Að vanda verður haldið upp á daginn hér á Íslandi. Verið velkomin á friðarfund í Iðnó fimmtudaginn 8. mars kl. 17:00! Dagskrá Fundarstjóri:  Kolbrún Halldórsdóttir Ávörp: Claudia Ashonie: Menntun kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og atvinna að námi loknu Védís Guðjónsdóttir: Saman eða...
Read More
Verið velkomin í fyrsta Þjóðlega eldhús ársins á Hallveigarstöðum (Túngötu 14, í kjallara hússins) á morgun fimmtudaginn, 2. febrúar, kl. 19.00. Að þessu sinni verður matarmenning Indónesíu kynnt. Allir eru velkomnir að vera með á matarkvöldunum. Vinsamlegast skráið þátttöku í tölvupósti á magdalena [hjá] womeniniceland.is. 800 kr. greiðast á staðnum og er í þeim innifalinn...
Read More
Þjóðlegt eldhús heldur upp á jólin Sælar kæru konur, nú er komið að síðasta þjóðlega eldhúsinu í ár og viljum við gjarnan enda frábært ár með ykkur með aðeins öðruvísi þjóðlegu eldhúsi. Alltaf um hver jól fá margar okkar spurninguna en hvernig eru jólin hjá ykkur? Því viljum við gjarnan svara og fá svör frá...
Read More
Hinn árlegi jólafundur Kvenréttindafélags Íslands verður haldinn í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu 14, Reykjavík, mánudaginn 12. desember kl. 20. Líkt og undanfarin ár fer fundurinn fram í samstarfi við Kvennasögusafn Íslands. Hægt verður að kaupa happdrættismiða til styrktar Kvenréttindafélaginu, þar sem í boði eru vinningar eins og  nýútkomnar jólabækur og gjafabréf frá veitingahúsum, leikhúsum og...
Read More
Ingibjörg Einarsdóttir hét eiginkona Jóns Sigurðssonar, þjóðhetju Íslendinga. Hennar er einkum minnst sem hinnar ófríðu eldri konu, sem sat í festum í mörg ár. En hver var hún? Og hversu sönn er sú mynd sem hefur verið dregin upp af henni? Margrét Gunnarsdóttir sagnfræðingur mun velta þessum og fleiri spurningum fyrir sér í erindi sem...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands býður upp á súpu og spjall í hádeginu mánudaginn 21. nóvember. Þá mun Sóley Stefánsdóttir halda erindi á Hallveigarstöðum þar sem hún kynnir verkefni sem fjallar um hönnun sem verkfæri í jafnréttisbaráttunni. Verið velkomin í súpu, brauð og fróðleik kl. 12 á Hallveigarstöðum. Aðgangur og veitingar eru ókeypis. Sóley hefur undanfarin ár þróað...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands, í samvinnu við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands og annarra, stendur að alþjóðlegu ráðstefnunni Integration and Immigrants’ Participation 14.-15. nóvember næstkomandi. Ráðstefnan fer fram í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Lykilfyrirlesarar: Elisabeth Eide, prófessor í blaðamennsku við Oslóarháskóla: Suspect foreigners? Media and migration – past and present Reymond Taras,...
Read More
Verið velkomin í Þjóðlegt eldhús á Hallveigarstöðum næsta fimmtudag, 3. nóvember, kl. 19.00. Að þessu sinni verður matur frá Dóminíska lýðveldinu kynntur. Allir eru velkomnir að vera með á matarkvöldunum. Skráning fer fram á netfanginu magdalenamejia1 [hjá] hotmail.com. 800 kr. greiðast við innganginn og er í þeim innifalinn matur, kaffi og vatn. Gos og léttvín er...
Read More
„TRANSNATIONAL DIALOGUE AND LEARNING“ Málþing í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, föstudaginn 23. september 2011, kl. 14.00-15.30  Málþingið er samstarfsverkefni International Alliance of Women, Jafnréttisskólans við Háskóla Íslands (GEST) og Kvenréttindafélags Íslands Dagskrá: 14.00                   Helga Guðrún Jónasdóttir, formaður Kvenréttindafélagsins opnar málþingið 14.05                   Lyda Verstegen, forseti IAW 14.20                   Annadís Rúdolfsdóttir, námsstjóri Jafnréttisskólans 14.40                   Pallborðsumræður, m.a. með þátttöku...
Read More
19. júní verður haldinn hátíðlegur á Hallveigarstöðum, á sunnudaginn kl. 15.00-17.00. Dagskrá: -Ávarp: Helga Guðrún Jónasdóttir, formaður Kvenréttindafélagsins -Þema 19. júní: Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, varaformaður Kvenréttindafélagsins Saga Kvenréttindafélagsins: Fríða Rós Valdimarsdóttir Þverpólitísk kvennasamstaða: Hanna Birna Kristjánsdóttir og Svandís Svavarsdóttir Kvenfyrirlitning í netheimum: Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Um framtíðina: Hrund Gunnsteinsdóttir -Kynning á Húsfreyjunni: Sigurlaug Viborg -Úthlutun...
Read More
Þjóðlega eldhúsið verður á sínum stað, síðasta fimmtudag mánaðar. Fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 19.00 verður matur frá Angóla eldaður. Allar konur velkomnar – skráning á sabine[hjá]womeniniceland.is Þjóðlegt eldhús er samstarfsverkefni KRFÍ og Samtaka kvenna af erlendum uppruna.
Read More
Á hinni árlegu 8. mars-samkomu í Ráðhúsi Reykjavíkur, voru mörg áhugaverð erindi flutt. Að öðrum ólöstuðum flutti ungur lögfræðingur, Katrín Oddsdóttir, eitt beittasta erindið sem við birtum hér í viðhengi. Látið ekki þetta erindi fram hjá ykkur fara. Hið ofbeldisfulla afstöðuleysi eftir Katrínu Oddsdóttur
Read More
Margrét K. Sverrisdóttir, formaður KRFÍ, flutti opnunarræðna á hátíðardagskrá kvenréttindadagsins 19. júní sl. í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ræða í pdf skrá. Frú Vigdís Finnbogadóttir, verndari kvennafrídagsins 2010 og heiðursfélagi KRFÍ, Sigurborg Hermannsdóttir – einnig heiðursfélagi – og aðrir góðir gestir. Ég er Margrét Sverrisdóttir formaður KRFÍ og býð ykkur öll velkomin til þessarar hátíðardagskrár . 19....
Read More
Í meðfylgjandi skjali má finna erindi Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur sem hún hélt í móttöku KRFÍ, KÍ og BKR á Hallveigarstöðum 19. júní sl. Erindi Steinunnar Valdísar í 19. júní 2008
Read More
Maryam Namazie, sem hélt erindi á súpufundi KRFÍ í september s.l. um blæjuna og konur í Íslam hefur sent okkur erindi sitt sem hægt er að lesa í meðfylgjandi pdf-skjali. Maryam Namazie á súpufundi KRFÍ
Read More
Laurie Bertram frá Kanada verður stödd hér á landi 11.-16. september til að flytja erindi um Vestur-Íslendinginn Elinu Salome Halldorsson (1887-1970). Erindið flytur Laurie, sem sjálf er af íslenskum ættum, í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu miðvikudaginn 12. september kl. 16:30. Veitingar eru í boði að loknum fundi. Elin Salome sat á löggjafarþingi St. George umdæmis...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands minnir á súpufundinn miðvikudaginn 5. september kl. 12:00 í samkomusal Hallveigarstaða, Túngötu 14. Maryam Namazie verður með erindið: Women’s rights, the veil and Islamic rule. Fundurinn fer fram á ensku með stuttri samantekt á íslensku. Á fundinum verður boðið upp á súpu og brauð. Allir velkomnir. Maryam Namazie á súpufundi KRFÍ
Read More
Í meðfylgjandi skjali má lesa erindi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á samkomu KRFÍ á Hallveigarstöðum 19. júní sl. Hin fullvalda kona 19.júní 2007
Read More
Kvenréttindafélag Íslands mun standa fyrir glæsilegri afmælishátíð á 100 ára afmælisdaginn þ. 27. janúar nk. Hátíðin, sem haldin verður í Ráðhúsi Reykjavíkur, hefst kl. 14:00 og stendur til kl. 17:00. Margt mætra gesta mun flytja erindi á hátíðinni og mun Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra flytja heiðursávarp. Dagskráin lítur annars út á eftirfarandi hátt: Ráðstefna KRFÍ...
Read More
1 2 3 4