Femínístar ræða saman um um aðkallandi aðgerðir í jafnréttismálum næstu fjögur árin og helstu áskoranir framtíðarinnar.
Þátt tóku Steinunn Bragadóttir í stjórn Femínískra fjármála, Ólöf Tara Harðardóttir í stjórn Öfga, Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra samtaka um kvennaathvarf, Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB, Steinunn Bragadóttir í stjórn Femínískra fjármála og Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélags Íslands.
Kvenréttindafélag Íslands, Samtök um kvennaathvarf og Femínísk fjármál stóðu að þessum fundi ásamt fleirum í aðdraganda alþingiskosninga 2021.