Borgarstjórn hefur samþykkti að skrifa undir Evrópusáttmála um jafna stöðu kvenna og karla. Þau sveitarfélög sem undirrita sáttmálann skuldbinda sig formlega til að virða grundvallarregluna um jafnrétti kvenna og karla. Það er Jafnréttisstofa sem veitir sveitarfélögum faglega ráðleggingar varðandi innleiðingu slíkra sáttmála.