Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907.
Í fyrsta fréttabréfi ársins er sagt kröfugöngum bandarískra kvenna sem gengnar voru um allan heim, Women’s March on Washington og systurgöngurnar. Einnig voru gefnar upplýsingar um fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem haldinn verður 15.-25. mars næstkomandi í New York, og sagðar fréttir frá allsherjarþingi samtakanna sem haldið var í Zimbabwe haustið 2016.