Þorbjörg Sveinsdóttir (1827–1903) barðist fyrir kvenréttindum, byggingu háskóla og fullveldi íslensku þjóðarinnar.
„Ég vildi að ég gæti flogið um allt Ísland að tala mínu og annarra hjartans máli um skyldur þær, sem hver einasta manneskja hefur til að leggja sinn skerf fram til að varðveita réttindi landsins.“
Lesa meira:
- „Eldsálin Þorbjörg Sveinsdóttir“ í 19. júní, 2007. Steingerður Steinarsdóttir,
- Þorbjörg Sveinsdóttir (1827–1903). Auðbjörg Halla Jóhannsdóttir og Dröfn Sigurbjörnsdóttir.
- „Mælskukraftur hennar var stórveldi: Þorbjörg Sveinsdóttir“ í Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. 1. bindi. Björg Einarsdóttir. Bókrún, 1984.
- Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir: Minningarrit. Hið íslenska kvenfélag, 1908.