Mannréttindanefnd Reykjavíkur boðar til málþings um hvernig borgaryfirvöld geta spornað við ofbeldi gegn konum. Málþingið verður haldið í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur föstudaginn 7. desember kl. 13:30-17:00. Á mælendaskrá eru:

Sóley Tómasdóttir, dr. Sólveig Anna Bóasdóttir, Margrét Steinarsdóttir, Sigþrúður Guðmundsdóttir, Eyrún B. Jónsdóttir, Kristín Tómasdóttir og Kári Hólmar Ragnarsson, Tatjana Latinovic, Edda Sigfúsdóttir og Vilhjálmur Leví. Fundarstjóri er Felix Bergsson. Málþingið er öllum opið.

 

Aðrar fréttir