Fulltrúar flokka í framboði til Alþingis 2021 ræddu saman um aðgerðir gegn fjölþættri mismunun, útilokun og jaðarsetningu, 16. september 2021.
Öllum framboð sem mælst höfðu með yfir 5% fylgi í könnunum síðustu þrjá mánuði var boðið að senda fulltrúa sína á fundina og þátt tóku: Kolbrún Baldursdóttir (Flokkur fólksins), Líneik Anna Sævarsdóttir og Sóley Ragnarsdóttir (Framsóknarflokkurinn), Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir (Miðflokkkurinn), Lenya Rún Taha Karim (Píratar), Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir (Samfylkingin), Hildur Sverrisdóttir (Sjálfstæðisflokkurinn), María Pétursdóttir (Sósíalistaflokkurinn), Ingunn Rós Kristjánsdóttir (Viðreisn) og Orri Páll Jóhannsson (Vinstri hreyfingin – grænt framboð). Fundarstjóri er Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir.
Kvenréttindafélag Íslands, Samtök um kvennaathvarf og Femínísk fjármál stóðu að þessum fundi ásamt fleirum í aðdraganda kosninganna.