Síðasti dagur skráningar á Jafnréttisþing félags- og tryggingamálaráðuneytisins og Jafnréttisráðs er í dag, þriðjudaginn 13. janúar. Þingið er öllum opið og fer fram á Hótel Nordica, föstudaginn 16. janúar kl. 09:00-17:00.

http://www.yourhost.is/jafnrettisthing09/skraning.html

Aðrar fréttir