Hinn árlegi jólafundur KRFÍ verður haldinn í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu miðvikudaginn 5. desember kl. 20:00.

Dagskrá:

  • Þorbjörg I. Jónsdóttir, formaður KRFÍ býður gesti velkomna.
  • Nemendur úr Allegro Suzukitónlistarskólanum flytja ljúfa tónlist.
  • Björn Jónsson les úr bók sinni Fyrsti vestur-íslenski feministinn
  • Jónína Leósdóttir les úr bók sinni Talað út.
  • Jólahappdrætti – glæsislegir vinningar.

Jólaglögg og piparkökur. Allir velkomnir

Aðrar fréttir