Laugardaginn 26. september nk. stendur KRFÍ fyrir norrænni ráðstefnu á Grand Hóteli kl. 10:00 undir yfirskriftinni:
KYN & KREPPA – Hvernig má nýta kreppuna til aukins kynjajafnréttis?
Ráðstefnan fer fram á Norðurlandamálum og ensku og eru allir velkomnir. Þátttökugjald er 1.000 kr. (innifalið kaffi allan daginn, hádegisverður og drykkur í mótttöku KRFÍ að lokinni ráðstefnu).
Skráning á krfi [hjá] krfi.is.