kynlegkennsla_isl_web

Velkomin á samnorrænt málþing Kvenréttindafélags Íslands og Jafnréttisnefndar Kennarasambands Íslands um kynjafræðikennslu í framhaldsskólum, á Hallveigarstöðum, miðvikudaginn 21. október kl. 15–17.

Rætt verður um kynjafræðikennslu á framhaldsskólastigi, áskoranir og tækifæri, kennsluefni, kennsluaðferðir og framtíðarsýn.

Athugið, málþingið og umræður fara fram á ensku.
Kaffi og kökur í boði. Aðgangur ókeypis.

15:00 Opnunarorð
15:10 Þórður Kristinsson, Kvennaskólinn í Reykjavík: Deconstructing your reality, one school assignment at a time
15:30 Lise Bæk, Roskilde Gymnasium: Integrating the Gender Perspective into Danish Secondary Schools: Challenges and Opportunities
15:50 Stephanie Thögersen, Sveriges Kvinnolobby: Introducing an Online Study Course Outlining CEDAW and the Beijing Platform for Action
16:00 Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, Borgarholtsskóli: The Sustainability of Gender Studies in Secondary Schools
16:20 Umræður

Aðrar fréttir