Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og Ásta Jóhannsdóttir segja frá rannsókn Kvenréttindafélagsins um leit að réttlæti í kjölfar stafræns ofbeldis á fundi Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar á Bryggjunni kl. 15 laugardaginn 15. október. Þær spjalla við dönsku baráttukonuna Emmu Holten, Öddu Þóreyjardóttur Smáradóttur upphafskonu Free the nipple, og skipuleggjendur Druslugöngunnar.

Rannsóknin er styrkt af NIKK og Jafnréttissjóði.

Aðrar fréttir