Ráðstefnan sem haldin vará Grand Hótel föstudaginn 8, júní s.l. var mjög vel sótt. Hægt verður að nálgast erindi pallborðsþátttakenda síðar í vikunni hér á heimasíðunni.
KRFÍ vill þakka góðan stuðning Heilbrigðisráðuneytis, Menntamálaráðuneytis og Umhverfisráðuneytis sem styrktu félagið til að halda ráðstefnuna.