
Á aðalfundi Kvenréttindafélags Íslands í gær var ný stjórn kjörin. Hana skipa:
Tatjana Latinovic formaður
Ellen Calmon
María Hjarðar
Ásbjörg Una Björnsdóttir
María Hjálmtýsdóttir
Joanna Marcinkowska
Ragnheiður Davíðsdóttir
Varastjórn
Birta Ósk Hönnudóttir
Stefanía Sigurðardóttir
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir