Haldið verður upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna fyrir friði og jafnrétti í Iðnó 8. mars 2013 kl. 17. Verið velkomin!

Dagskrá:

  • Hildur Lilliendahl: Femínismi, aktívismi og internetið
  • Elsa B. Friðfinnsdóttir: „Tvær vikur að vinna fyrir gúmmístígvélum“
  • Nurashima A. Rashid: Réttur kvenna til heilbrigðis, ekki auðveld barátta
  • Kristín Á. Guðmundsdóttir: Upprætum launamisrétti – opnum augun fyrir nýjum gildum í heilbrigðisþjónustunni
  • Heiða Eiríksdóttir syngur
  • Maríanna Traustadóttir: Jafnlaunastaðall – nýtt verkfæri
  • Steinunn Rögnvaldsdóttir: Stríðið gegn konum
  • Birna Þórðardóttir: Ein – með öðrum
  • Heiða Eiríksdóttir stýrir fjöldasöng
  • Fundarstjóri: Lilja Nótt Þórarinsdóttir

8mars2013

Menningar- og friðarsamtökin MFÍK, BHM – Bandalag háskólamanna, BSRB – Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Femínistafélag Íslands, Kennarasamband Íslands, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing Öryrkjabandalags Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Samtök um Kvennaathvarf, SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu, SHA – Samtök hernaðarsandstæðinga, Sjúkraliðafélag Íslands, Stígamót, St.Rv. – Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar

Aðrar fréttir