Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum.
Hádegisfundur þann 8. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. 

Til fundarins bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF.

Fundurinn verður haldinn rafrænt kl 12–13:00. Upptaka verður aðgengileg að fundi loknum. Hægt er að sjá frekari upplýsingar hér

Dagskrá: 

Fundarstýra: Lenya Rún Taha Karim, varaþingkona Pírata

Opnunarávarp: Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands 

Aðalfyrirlestur: Anna Wojtynska, nýdoktor í Háskóla Íslands: ‘Trapped in migrants sector?’ Foreign women in Icelandic labour market.

Erindi: Merab Glenn Atuhyre, MPA og atvinnuleitandi: Reynsla mín af íslenskum vinnumarkaði. 

Erindi: Leila Floresca Esteban, hjúkrunarfræðingur: Það er aldrei of seint/It´s never too late

Erindi: Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og málefnum innflytjenda hjá ASÍ: Samantekt, hvað getur verkalýðshreyfingin gert?  

Spurningar.

Aðrar fréttir