Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti: Opinn fundur undir yfirskriftinni Virkjum kraft verður haldinn fimmtudaginn 8.mars 2007 kl.17 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Fundarstjóri erHalldóra Friðjónsdóttir, formaður BHM.


Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  • Harpa Njálsdóttir, félagsfræðingur: Hvað þarf til að rétta hlut fátækra kvenna?
  • Ezter Toth, í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna: Friður og jafnrétti á heimilum.
  • Halldóra Malín Pétursdóttir, leikkona: Atriði úr leikritinu Power of love.
  • Guðríður Ólafsdóttir, félagmálafulltrúi Öryrkjabandalags Íslands: Jöfnun tækifæra. 
  • Gunnar Hersveinn, heimspekingur: Friðarmenning.
  • Tónlist:  Áshildur Haraldsdóttir, flautuleikari
  • María Kristjánsdóttir, leikstjóri: Frelsi til að vera fátækur.
  • Pálína Björk Matthíasdóttir: Grameen-banki. 
  • Ljóðalestur: Guðrún Hannesdóttir, handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör 2007.
  • María S. Gunnarsdóttir, form. Menningar- og friðarsamtaka MFÍK: Jöfnuður – jafnrétti – jafnræði.
  • Harpa Stefánsdótttir og Ármann Hákon Gunnarsson sýna ljósmyndir í salnum.

Að fundinum standa Kvenréttindafélag Íslands, Menningar-og friðarsamtökin MFÍK, Amnesty International, Bandalag háskólamanna, BSRB, Félag ísl. hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing Öryrkjabandalags Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Samtök hernaðarandstæðinga, Samtök kvenna af erlendum upprun, Samtök um kvennaathvarf, SFR – Stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands, STRV – Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, Stéttarfélag ísl. félagsráðgjafa, Upplýsing – fél. bókasafns- og upplýsingafræðinga