+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Vatíkanið vill gera kaup á vændi refsiverð

Skv. fréttastofu Reuters hefur Vatíkanið skorað á þjóðir heims að innleiða lög sem gera kaup á vændi refsiverð. Vatíkanið álítur að þetta muni draga úr ofbeldi gegn konum og bindi enda á það nútíma þrælahald sem Vatíkanið álítur að vændi sé.

Þess má geta að stjórnarfrumvarp  sama efnis er til umsagnar í norska þinginu, þ.e. að gera kaup á vændi refsivert. Ný lög munu að öllum líkindum verða tekin í gildi þar í landi í byrjun næsta árs.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.