+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Segjum nei við ofbeldi gegn konum

Nú stendur yfir undirskriftarátak UNIFEM á Íslandi gegn ofbeldi á konum. Ríkisstjórn Íslands styður átakið og hafa fulltrúar hennar undirritað áskorunina. Er átakinu ætlað að vera hvatning til ríkisstjórna heims um að grípa til aðgerða til að binda endi á ofbeldi gegn konum.

KRFÍ hvetur alla til að skrifa undir á slóðinni http://dev2.dacoda.com/root/clients/unifem/petition/ þar sem einnig er að finna frekari upplýsingar um átakið.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.