+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Tímaritið 19. júní

Tímaritið 19. júní kom út samnefndan dag og er hægt að nálgast blaðið í öllum helstu bókabúðum Pennans og á skrifstofu KRFÍ á Hallveigarstöðum. Rétt er að taka það fram að í grein Lillý Valgerðar Pétursdóttur á bls. 26-27 er villa í umfjölluninni um hlutfall kvenna á Alþingi. Í fyrirsögninni er sagt að konur séu (hlutfallslega) fæstar í Framsóknarflokknum á þingi en hið rétta er að þær eru fæstar í Sjálfstæðisflokknum. Sem útgefandi tímaritsins biðst KRFÍ hlutaðeigandi velvirðingar á mistökunum.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.