Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907.

Í þriðja fréttabréfi ársins er sagt frá næsta allsherjarþingi samtakanna sem haldið verður í Kýpur. Sagt eru fleiri fréttir frá fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem haldinn var í mars í ár, fréttir frá Zambíu og Zimbabwe og birt grein um nauðgunarmenningu í Indlandi.

Lesið fréttabréf IAW í júní 2017 hérna.