Oddhvassir blýantar: Skopmyndasýning um kvenréttindi og málfrelsi

Velkomin á opnun alþjóðlegrar skopmyndasýningar um kvenréttindi og málfrelsi í Gerðubergi, 13. desember kl. 17, í boði Kvenréttindafélags Íslands og sendiherra Frakklands á Íslandi. Rauðvín […]
Lesa meira →

70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna

Í tilefni af 70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna standa samræðuvettvangur um mannréttindi, þar á meðal Kvenréttindafélag Íslands, og stýrihópur Stjórnarráðsins um mannréttindi að hátíðarfundi […]
Lesa meira →

„Minna hot í ár“. Málþing um stjórnmálaumræðu 2018

Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) og Kvenréttindafélag Íslands standa fyrir málþingi um kvenfyrirlitningu, þöggun og tvískinnung í íslenskri stjórnmálaorðræðu. Þar verður m.a. fjallað […]
Lesa meira →

Fullvalda konur og karlar

Kvenréttindafélag Íslands hefur opnað hreyfimyndasýninguna „Fullvalda konur og karlar“ í tilefni af 100 afmæli fullveldis þjóðarinnar. Sýningin hampar þeim sem börðust fyrir fullveldi og stjórnmálaréttindum […]
Lesa meira →

Kvennafrí 24. október, konur göngum út kl. 14:55

Við hvetjum konur að ganga út úr vinnu sinni til að mótmæla kjaramisrétti, ofbeldi og áreitni á vinnustað á morgun, 24. október kl. 14:55. Baráttufundir […]
Lesa meira →
Félagaskráning - Popp