Velkomin á söguslóðir kvenna í Reykjavík!

Þriðjudaginn 24. október leiðir Birna Þórðardóttir göngu um Vesturbæinn, Kvosina og Þingholtin, þar sem hún segir frá konum sem hafa markað spor sín á borgina. […]
Lesa meira →

Kvöldstund með feðraveldinu

Hvað er þetta feðraveldi sem alltaf er verið að tala um? Eða sem mætti kannski tala meira um? Er það til í alvörunni, eða bara […]
Lesa meira →

Norræn ráðstefna um jafnlaunastaðalinn og árangur Íslands í jafnréttismálum

Dagný Ósk Aradóttir Pind, stjórnarkona Kvenréttindafélagsins, hélt erindi á ráðstefnu sem skipulögð var af þýsku Friedrich-Ebert-Stiftung stofnuninni og kvennahreyfingu sænska sósíaldemókrataflokksins. Var ráðstefnan haldin í […]
Lesa meira →

Saga og framtíð íslensku stjórnarskrárinnar

Þann 20. október verða fimm ár liðin frá því að almenningur samþykkti stjórnarskrártillöguna frá 2011 í þjóðaratkvæðagreiðslu. Að því tilefni er boðað til opins fundar […]
Lesa meira →

Fagráðstefna um stafrænt ofbeldi

Mánudaginn 18. september verður haldin fagráðstefna um stafrænt ofbeldi á Hallveigarstöðum, Túngötu 14. Stafrænt ofbeldi og stafrænt kynferðisofbeldi er sívaxandi vandamál í samfélaginu. Stafrænt ofbeldi […]
Lesa meira →
Félagaskráning - Popp