Theodóra Thoroddsen (1863–1954)

Fullvalda konur og karlar

Theodóra Thoroddsen (1863–1954) barðist fyrir kvenréttindum og fullveldi íslensku þjóðarinnar.

Hún sigldi með eiginmanni sínum til Kaupmannahafnar 1908 en hann sat í samninganefnd við Dani um ný sambandslög og hvatti hann til að snúast gegn uppkastinu, sem gekk ekki nógu langt í sjálfstæðisátt.

Lesa meira:

  • Theódóra Thoroddsen á vef Bókmenntaborgarinnar.
  • Theodóra Thoroddsen á vefnum Skáld.is.
  • Theódóra Thoroddsen. Konur og stjórnmál á vef Landsbókasafns Íslands.
  • Þulur. Theodóra Thoroddsen. Myndskreytt af Guðmundi Thorsteinssyni (Mugg) og Sigurði Thoroddsen. Reykjavík, 1916. Rafræn útgáfa á Bækur.is.
  • Upp með fánann! Baráttan um uppkastið 1908 og sjálfstæðisbarátta Íslendinga. Gunnar Þór Bjarnason. Mál og menning, 2012.