8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti.

Af því tilefni taka fjöldi samtaka sig saman um að halda dagskrá í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, mánudaginn 8.mars 2010 kl.17-18:30 undir yfirskriftinni:

 Við getum betur

Erindi flytja:

Andrés Ingi Jónsson: Framtíð ófæddra barna
Barbara Kristinsson: Við getum betur
Guðrún Hallgrímsdóttir: Hælisleitendur
Helga Sif Friðjónsdóttir: Heilsugæsla fyrir jaðarhópa
María S. Gunnarsdóttir: Framlag okkar til friðvænlegri heims
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir: Fjölmiðlar
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir: Kynbundið ofbeldi

Kvennakór Háskóla Íslands syngur undir stjórn Margrétar Bóasdóttur

Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir.

Aðrar fréttir