Dagskrá í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna fyrir friði og jafnrétti, 8. mars, verður haldin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 17.00, þriðjudaginn 8. mars nk. Allir eru velkomnir.
Meðal þeirra sem koma fram eru Vigdís Finnbogadóttir, Elín Björg Jónsdóttir, Katrín Oddsdótir, Andrés Magnússon, Ellen Kristjánsdóttir o.fl.