Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907.
Í sjötta og síðasta fréttabréfi ársins eru kynnt félög sem gengu í IAW á síðasta allsherjarþingi samtakanna sem haldið var 20. til 28. október 2017 í Kýpur. Einnig er birt grein eftir Christina Knight um #MeToo byltinguna.