Kvenréttindafélag Íslands hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um að foreldrar ákveði sjálfir í meira mæli hvernig fæðingarorlof skiptist. Því miður er það svo að sú breyting myndi hafa neikvæð áhrif á tengsl feðra við börn sín, atvinnuþátttöku kvenna og auka umönnunarbyrgði mæðra. Þá eiga breytingarnar á hættu að hafa neikvæð áhrif á fjárhagslegt sjálfstæði mæðra.

Photo by charlie serrano on Unsplash

Aðrar fréttir